Sérlausnir

Sölu- og markaðssvið

Sölusvið BYKO vinnur af fagmennsku fyrir alla þá aðila sem koma að verklegum framkvæmdum.

Með framsæknu og metnaðarfullu starfsfólki er sölusviðið í fararbroddi hvað varðar tæknilegar heildarlausnir og nýjungar í byggingariðnaði.

Það eru lítil takmörk á hvaða vörur og þjónustu við getum boðið framkvæmdaaðilum en ávallt eru gæði og fagmennska höfð að leiðarljósi.

Viðskiptavinir okkar eru allir þeir sem koma að hönnun og verklegum framkvæmdum á einn eða annan hátt.

Sölusvið

Opnunartími:

  • Virka daga 08:00 - 18:00
  • Laugardaga Lokað
  • Sunnudaga Lokað

  • Sími 515 4000
  • Fax 515 4149
  • Aðalnetfang serlausnir@byko.is

Þetta vefsvæði byggir á Eplica