StálgrindarhúsConexx


Í samstarfi við Conexx býður BYKO nú upp á ýmsar útfærslur af stálgrindarhúsum. Hvort heldur sem er óeinangruð eða klædd með samlokueiningum. 

Stálgrindarhús hafa fyrir löngu sannað notagildi sitt við íslenskar aðstæður og hjá Conexx® eru húsin framleidd eftir óskum hvers og eins. Kerfið er hannað með mjög stuttan byggingartíma í huga og býður upp á lausnir fyrir ýmsar stærðir og gerðir bygginga svo sem vélaskemmur, gripahús, verkstæðis-eða skrifstofuhúsnæði.

Conexx® hefur í yfir 15 ár hannað og smíðað stálgrindakerfi til bygginga á fjósum og öðrum gripahúsum sem uppfylla ýtrustu kröfur og staðla sem gerðar eru til nútímafjósa með megin áherslu á náttúrlega lýsingu og fullnægjandi loftræstingu.

Hér er tengill á heimasíðu Conexx


Yleiningar, Z-prófílar, trapisuplötur og burðarprófílar

bales metal stálgrindarhúsBalex Metal

yleiningarÍ meira en 20 ár hefur Balex Metal boðið upp á hágæða vörur fyrir byggingariðnaðinn um alla Evrópu.  

Frá Balex Metal býður BYKO meðal annars mikið úrval yleininga í ýmsum stærðum og litum,  Z-prófíla, og trapisuplatna.  

Einnig  bjóðum við létt stálgrindarhús frá Balex Metal á góðu verði. (skoða nánar hér). Þetta eru svo kölluð Z-strúktúr hús. Húsin koma í stöðluðum einingum í mismunandi breiddum og hæðum, lengdinni ræður þú. Hönnun húsanna tekur mið af því að auðvelt sé að reisa þau, til dæmis er engin stök eining  í ósamsettu húsi þyngri en 150 kg.

Hér er tengill á heimasíðu Balex


Aðrir samstarfsaðilar BYKO

Ruuki groupRuuki, Yleiningar, burðarprófílar, klæðningar o.fl. Skoða betur hér
Ds staalkonstruktionDS-Stålkonstruktion, stálgrindarhús, burðarvirki o.fl. Skoða betur hér
Give stálsperrurGive Stålspær, Stálsperrur, burðarbitar, valsað stál o.fl. Skoða betur hér
Fáðu nánari upplýsingar:

Halldór Þ.W. Kristinsson
Sölumaður

halldorthor@byko.is
515 4187
821 4186


Þetta vefsvæði byggir á Eplica