Habila felliveggir

BYKO býður vandaða felliveggi frá Habila í Danmörku. Veggina er hægt að hafa í ýmsum útfærslum hvað varðar útlit, hljóð og brunakröfu.

Felliveggina frá BYKO má t.d finna í Tónlistarhúsinu Hörpu en gaman er að geta þess að tveir þeirra eru jafnframt hæstu felliveggir á Íslandi.

Veggirnir eru CE vottaðir og uppfylla allar reglugerðir og staðla.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica