• Reyklugur

Reyklúgur

BYKO býður hágæða reyklúgur frá Icopal sem eru smíðaðar eftir málum og kröfum viðskiptavina hverju sinni. Mikið úrval er í boði í búnaði, útliti og gerð.

IcopalLogo1Reyklúgurnar eru vottaðar og uppfylla alla öryggisstaðla.

Icopal reyklúgur hafa verið notaðar í þó nokkrar byggingar hér á landi og má t.d. nefna íþróttahúsið Kórinn, íþróttahúsið Ásgarð, Fjölbrautaskólann í Breiðholti og Grunnskólann á Egilsstöðum.Þetta vefsvæði byggir á Eplica