Lagnavörur

Lagnaverslun BYKO er staðsett í Breiddinni í Kópavogi. Þar er seld öll lagnavara eins og rör, rotþrær, fittings, hreinlætistæki og ofnar svo eitthvað sé nefnt. Öflugar lagnadeildir eru starfandi í öllum öðrum verslunum okkar.

Sölumenn lagnadeilda aðstoða þig og svara öllum spurningum sem upp koma varðandi lagnaefni.

Lagnaverslun Breidd

Opnunartími:

  • Virka daga 08:00 - 18:00
  • Laugardaga 10:00 - 14:00
  • Sunnudaga Lokað

  • Sími 515 4040
  • Fax 515 4099
  • Aðalnetfang lagnadeild@byko.is

Þetta vefsvæði byggir á Eplica