Lyftur, kerrur og flutningatæki

Fjölnota kerra:

Vnr. 97566008
Hálfur dagur: 5.990 kr
Heill dagur: 11.980 kr
Viðbótardagur: 5.990 kr
Við gefum tilboð í langtímaleigu

Þessa kerru er hægt að nota til margra hluta. Hægt er að flytja búslóðir, byggingarefni, jarðvegsefni, vélar og í raun allt sem er undir tveimur tonnum.

Stærð (LxB): 4-5x1,85 m / Burðargeta: 2.000 kg / Öxlar: 2 / Bremsur: Já

Timburflutningakerra:

Vnr. 97566005
Hálfur dagur: 5.990 kr
Heill dagur: 11.980 kr
Viðbótardagur: 5.990 kr
Við gefum tilboð í langtímaleigu

Þegar flytja á timbur þarf að nota góða kerru sem auðvelt er að keyra með. Þegar kerra er valin þarf að taka tillit til þess hvað á að flytja. Ef flytja á löng timburbúnt þarf að gæta þess að kerran sé ekki of stutt. Huga þarf vel að því að ekki sé sett of mikil þyngd á kerruna.

Stærð (LxB): 4,5-1,5 m / Burðargeta: 1.500 kg / Öxlar: 1 / Bremsur: Já

Bílaflutningakerra:

Vnr. 97566004
Hálfur dagur: 9.950 kr
Heill dagur: 19.900 kr
Viðbótardagur: 9.950 kr
Við gefum tilboð í langtímaleigu

Þetta er rétta kerran til að flytja vél eða bíl. Burðargeta er 2000 kg. Kerran flytur flestar gerðir fólksbíla og jepplinga.

Stærð (LxB): 4,8x1,85 m / Burðargeta: 2.000 kg / Öxlar: 2 / Bremsur: Já   

Vélagálgi:

Vnr. 97665008
Hálfur dagur: 2.800 kr
Heill dagur: 5.600 kr
Viðbótardagur: 2.800 kr
Við gefum tilboð í langtímaleigu

Ef skipta þarf um bílvél eða lyfta vél af einhverjum ástæðum þá er þessi vélagálgi mjög hentugur í verkið. Vélagálginn er sérstaklega styrktur og hannaður til að lyfta vélum úr bílum. Gálginn er á hjólum og þegar búið er að lyfta vélinni er hægt að bakka gálganum frá bílnum og slaka vélinni niður á gólf.

Lyftigeta: 1.000 kg / Þyngd: 150 kg

Farangurskerra:

Vnr. 97566009
Hálfur dagur: 5.900 kr
Heill dagur: 11.800 kr
Viðbótardagur: 5.900 kr
Við gefum tilboð í langtímaleigu

Búslóðaflutningakerran er lokuð og mjög þétt. Hentar vel til minni flutninga.

Stærð: L300 cm x H180 cm x B150 cm, 8 m3 / Burðargeta: 750 kg

Kerra, lítil:

Vnr. 97566001
Hálfur dagur: 2.900 kr
Heill dagur: 5.800 kr
Viðbótardagur: 2.900 kr
Við gefum tilboð í langtímaleigu

Þessi kerra hentar vel til að henda smárusli eða flytja efni, möl, timbur og annað byggingarefni. Varist að taka of litla kerru á leigu því að það getur farið illa með kerruna að ofhlaða hana.

Stærð (LxB): 2x1,3 m / Burðargeta: 600 kg / Öxlar: 1 / Bremsur: Nei 

Kerra, millistór:

Vnr. 97566007
Hálfur dagur: 3.700 kr
Heill dagur: 7.400 kr
Viðbótardagur: 3.700 kr
Við gefum tilboð í langtímaleigu

Þessi kerra hentar vel til að henda smárusli eða flytja efni, möl, timbur og annað byggingarefni. Varist að taka of litla kerru á leigu því að það getur farið illa með kerruna að ofhlaða hana.

Stærð (LxB): 2,5x1,27 m / Burðargeta: 600 kg / Öxlar: 1 / Bremsur: Nei   

Kerra, stór:

Vnr. 97566002
Hálfur dagur: 4.800 kr
Heill dagur: 9.600 kr
Viðbótardagur: 4.800 kr
Við gefum tilboð í langtímaleigu

Þessi kerra hentar vel til að henda smárusli eða flytja efni, möl, timbur og annað byggingarefni. Varist að taka of litla kerru á leigu því að það getur farið illa með kerruna að ofhlaða hana.

Stærð (LxB): 3x1,45 m / Burðargeta: 1.200 kg / Öxlar: 1 / Bremsur: Já

Skæralyfta:

Vnr. 97809011-9
Utanhúss

Skæralyftur eiga það sameiginlegt að það er pallurinn eða vinnusvæðið sem notkunargildi hennar snýst um. Það þarf að vera pláss fyrir fleiri en einn mann við vinnu í lyftunni til að hún nýtist sem best. Ákveða þarf
vinnuhæðina sem er 1,8 m hærri en pallhæðin. Lyfturnar er auðvitað hægt að nota bæði innan- og utanhúss ef undirlagið er í lagi. Með lyftum sem teygja sig lengra en í 7 m vinnuhæð ættu öryggisbelti/línur að vera staðalbúnaður.

Plötulyfta:

Vnr. 97682060
Hálfur dagur: 2.200 kr
Heill dagur: 4.400 kr
Viðbótardagur: 2.200 kr
Við gefum tilboð í langtímaleigu

Frábært léttitæki sem vinnur á við tvo menn. Þetta tæki heldur undir gipsplöturnar upp í loft svo hægt sé að skrúfa þær fastar. Það er ótrúlegt hvað þetta tæki léttir undir við loftavinnuna. Þetta er rafknúin plötulyfta sem er þægileg í notkun en við eigum líka handknúnar sem vinna á sama hátt.

Afl 230 V / 16 A / Lyftigeta 60 kg í 3 - 4,4 m / Þyngd 59 kg

Bómulyftur, dregnar:

Vnr. 97809017/27
Hálfur dagur: 8.950 kr / 11.950 kr
Heill dagur: 17.900 kr / 23.900 kr
Viðbótardagur: 8.950 kr / 11.950 kr
Við gefum tilboð í langtímaleigu

Þetta eru frábærar lyftur til að nota við minniháttar verkefni. Lyfturnar eru liprar og einfalt að stjórna þeim. Hægt er að draga þær heim á bílnum. 12 m lyfturnar fara 3m frá miðju og 16m lyfturnar fara 5 m frá miðju.

Vinnuhæð 12 og 17 m / Gengur fyrir rafmagni, bensíni og dísel

Vöru- og tröpputrilla:

Vnr. 97581107
Hálfur dagur: 1.100 kr
Heill dagur: 2.200 kr
Viðbótardagur: 1.100 kr
Við gefum tilboð í langtímaleigu

Vörutrillur og tröpputrillur geta verið þarfaþing þegar verið er að flytja búslóðir eða vörur.

Brettalyfta, 2,5 tonn:

Vnr. 97665009
Hálfur dagur: 2.400 kr
Heill dagur: 4.800 kr
Viðbótardagur: 2.400 kr
Við gefum tilboð í langtímaleigu

Bómulyfta, sjálfkeyrandi:

Vnr. 97809022

Góð lyfta þegar komast þarf hátt upp. Þessi lyfta eru 22 m (sjá töflu). Starfsmenn LM BYKO eru fúsir til að veita góð ráð við val á réttum lyftum.

Skotbómulyftari, 14 metrar:

Vnr. 97809020

Caterpillar 360 B / Burðargeta 3500 kg / Hámarkshæð gaffla: 13,5 m / Breidd : 244 cm / 9970 kg eiginþyngd / Fjórhjóladrif / Fjórhjólastýri / Dísel.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica