• kambstal

Kambstál (steypustyrktarstál)

 • Notað í stálvirki til styrkingar í steypt mannvirki.
 • Fæst í 10, 12, 16, 20, 25 og 32 mm þykktum.
 • Fæst í 6 m lengd í 10, 12 og 16 mm þykktum.
 • Fæst í 12 m lengd í öllum þykktum.

Þyngd og fjöldi 12 m stanga í 1 búnti (um það bil 1 tonn):

 • 10 mm / 7,4 kg : 135 stk í búnti
 • 12mm / 10,6 kg:  95 stk í búnti
 • 16 mm / 19,0 kg : 53 stk í búnti
 • 20 mm / 29,6 kg : 34 stk í búnti
 • 25 mm / 46,2 kg : 22 stk í búnti
 • 32 mm /  75,8 kg: 13 stk í búnti

BYKO býður upp á flutning á kambstáli á verkstað með kranabílum gegn vægu gjaldi.

BYKO býður upp á beygingar og klippingar á kambstáli. Einnig bjóðum við upp á snittun og sölu á kúplingum sem festa stálið saman.

Sölumenn Timbursölu taka við pöntunum og aðstoða þig af bestu getu.

Upplýsingar:


 1. Kambstál í vefverslun BYKO

Þetta vefsvæði byggir á Eplica