GROHE trukkurinn

Komdu og prófaðu blöndunartækin í sérútbúnum sýningarsal í trukknum

Við bjóðum þér að koma og kynna þér allar helstu nýjungar í blöndunartækjum frá Grohe í sérútbúnum sýningarsal í Grohe trukknum!

Trukkurinn hefur farið víða um heiminn og er loksins kominn til Íslands.

Dagskrá:

  • BYKO Akureyri - Föstudaginn 13. júlí frá 8:00-16:00
  • BYKO Breidd - Laugardaginn 14. júlí frá 10:30-16:00
  • BYKO Breidd - Sunnudaginn 15. júlí frá 10:00-15:00
  • BYKO Selfossi - Miðvikudaginn 18. júlí frá 8:00-14:00


GROHE trukkurinn - myndband
Þetta vefsvæði byggir á Eplica