BYKO Breidd 15 ára

Árið 2002 opnaði BYKO nýja og endurbætta verslun í Breidd.

Við fundum bækling frá opnun Breiddarinnar og dustuðum rykið af 15 ára gömlum verðum sem við bjóðum upp á fimmtudag til sunnudags.

Gildir 14. - 17. september - aðeins í Breidd
Þetta vefsvæði byggir á Eplica