JKE Design

Innréttingar frá JKE Design fást nú í Hólf & Gólf, BYKO Breidd en hægt er að fá eldhúsinnréttingar sem og innréttingar fyrir baðherbergi og þvottahús auk fataskápa og rennihurða - að óskum hvers og eins.

Boðið er upp á lausnir sem gera vinnuna í eldhúsinu eða þvottahúsinu auðveldari og skemmtilegri þar sem þægindi eru í fyrirrúmi, t.d. búrskápar, stórir tækjaskápar, hornskúffur o.fl.

Hægt er að fá innréttingarnar sprautulakkaðar í hvaða lit sem er og viðurinn í þær er sérvalinn svo hann hafi sama útlit og áferð. 

JKE Design er danskt vörumerki sem býður upp á einstaklega breiða línu í innréttingum í hæsta gæðaflokki. Innréttingarnar frá JKE hafa verið mjög vinsælar allt frá því þær komu fyrst á markaðinn árið 1970. JKE er með dreifingaraðila í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og nú á Íslandi.

Fáðu innblástur


Starfsfólk JKE

Kristján Birgisson 
Sala og hönnun innréttinga JKE
kristjanb@byko.is
515 4268
821 4066
Þórunn Vilmarsdóttir
Sala og hönnun innréttinga JKE
thorunnv@byko.is
515 4221
821 4098
Brynja Þóra Guðnadóttir
Sala og hönnun innréttinga JKE
brynjath@byko.is

Þjónusta við verktaka:

Örn Haraldsson
Sölusvið
Sölustjóri valvöru
orn@byko.is
515 4231
821 4046

Sjáðu rýmið þitt fullhannað

Starfsfólk okkar setur upp tillögu að útliti í þrívídd sem hægt er að skoða frá öllum sjónarhornum og ákveða minnstu smáatriði. Þú greiðir 10.000 kr. fyrir teikningu af eldhúsi og 5.000 kr. fyrir teikningu af baði. Sú upphæð nýtist sem inneign þegar keyptar eru vörur hjá BYKO. Til að ráðgjöfin nýtist sem best þarf að koma með málsetta teikningu/skissu.

Lesa meira

Sjáðu eldhúsið hjá Atla Fannari og Lilju

Atli Fannar Bjarkason fjölmiðlamaður og Lilja Kristjánsdóttir laganemi  gerðu upp eldhúsið sitt í samstarfi við BYKO. Fyrir valinu varð hvít falleg JKE eldhúsinnrétting að nafni Rimini. Hvít filma á framhliðum, 19mm þykkt MDF með innfræstum gripum.

 

Sjáðu fyrir og eftir myndir af ferlinu hjá þeim.

Lesa meira

JKE eldhús - innblástur

Hægt er að fá eldhús frá JKE sniðið 100% að þínum þörfum, möguleikarnir eru endalausir. Fáðu innblástur og skoðaðu nokkur eldhús frá JKE

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica