JKE Design

Eldhús - bað - fataskápar

Innréttingar frá JKE Design fást nú í Hólf & Gólf, BYKO Breidd en hægt er að fá innréttingar fyrir eldhús, baðherbergi og þvottahús auk skápa og rennihurða - að óskum hvers og eins.

Boðið er upp á lausnir sem gera vinnuna í eldhúsinu eða þvottahúsinu auðveldari og skemmtilegri þar sem þægindi eru í fyrirrúmi, t.d. búrskápar, stórir tækjaskápar, hornskúffur o.fl.

Hægt er að fá innréttingarnar sprautulakkaðar í hvaða lit sem er og viðurinn í þær er sérvalinn svo hann hafi sama útlit og áferð. 

JKE Design er danskt vörumerki sem býður upp á einstaklega breiða línu í innréttingum í hæsta gæðaflokki. Innréttingarnar frá JKE hafa verið mjög vinsælar allt frá því þær komu fyrst á markaðinn árið 1970. JKE er með dreifingaraðila í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og nú á Íslandi.

Við tökum vel á móti þér - Persónuleg ráðgjöf og alltaf heitt á könnunni. 

Sjáðu rýmið þitt fullhannað

Starfsfólk okkar setur upp tillögu að útliti í þrívídd sem hægt er að skoða frá öllum sjónarhornum og ákveða minnstu smáatriði. Þú greiðir 10.000 kr. fyrir teikningu af eldhúsi og 5.000 kr. fyrir teikningu af baði. Sú upphæð nýtist sem inneign þegar keyptar eru vörur hjá BYKO. Til að ráðgjöfin nýtist sem best þarf að koma með málsetta teikningu/skissu.

Fáðu innblástur


Þetta vefsvæði byggir á Eplica