• hurd-og-gl-mahog

Uppsetning, viðhald og umhirða glugga og hurða

Viðhaldstíðni glugga og hurða fer eftir notkun og aðstæðum, hversu mikið mæðir á þeim, sól, rigningu og almennri veðrun.

Lesa meira

Val á innihurðum

Við val, kaup og uppsetningu á innihurðum getur þú leitað ráða hjá fagmönnum í hurðadeild BYKO. Þú þarft þó að hafa nokkur mikilvæg atriði á reiðum höndum áður en þú kemur til okkar.

Lesa meira

Glugga- og hurðagæði

Í apríl árið 1996 varð breyting á byggingareglugerð sem ætti að koma nýjum húsnæðiseigendum til góða. Breytingin er sú að í grein 3.4.9.1 stendur m.a: "Byggingareining (húseining, húshluti, byggingarhluti,) sem framleidd er í verksmiðju eða á verkstæði og ætlað er ákveðið sérhæft hlutverk í byggingu skal ávallt bera vottun skv. ákvæðum í gr. 7.03."

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica