Málning

  • Malning-litir

Góðir punktar frá Litabarnum

Áður en hafist er handa við að mála þarf að velja rétt viðgerðarefni og þrífa öll óhreinindi t.d. fitu og ryk. Gömlu málninguna sem glansar þarf að gera matta með milligrófum sandpappír.

Lesa meira

Rakastig viðar

Athuga skal áður en farið er að bera á timbur hvort að rakastigið sé nokkuð of hátt. Þetta á bæði við þegar verið er að nota gagnsæaviðarvörn eða þekjandi. Lesa meira

Val á gljástigi

Í dag er málning framleidd í mörgum mismunandi gljástigum, allt frá 5% og upp í 90% gljástigi. Gljástig segir mikið til um hörku málningarinnar, það er að segja því hærra sem gljástigið er því sterkara er yfirborð málningarinnar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica