BYKO klúbburinn

Enginn kostnaður eða skuldbindingar fylgja þátttöku í klúbbnum.

Um klúbbinn

Klúbburinn er fríðindaklúbbur fyrir viðskiptavini BYKO þar sem fléttað verður saman skemmtun, fróðleik, bestu tilboðunum í  BYKO, forgangi á viðburði og uppákomur og spennandi leikjum með glæsilegum vinningum.

Skemmtun

Það kemur til með að verða gaman í BYKO klúbbnum  því þú munt fá boð á ýmsar skemmtilegar uppákomur og klúbbakvöld  þar sem skemmtun og góða kaup munu haldast í hendur.

Fróðleikur

Kynning á nýjungum verður hluti af starfsemi klúbbsins  ásamt fróðleik um ýmsa gagnlega hluti, kennslu og námskeiðum.

Bestu tilboðin

Hér mun verða nóg að gerast þar sem þú munt ávallt njóta bestu tilboða BYKO, sem verða eingöngu í boði fyrir klúbbmeðlimi. Þú munt einnig koma til með að njóta hinnu ýmsu fríðinda og tilboða frá öðrum verslunum sem eru í samstarfi við klúbbinn.

Forgangur

Þú munt njóta forgangs og  fá boð um að koma á forsölu á  útsölum og   rýmingarsölum og hverskyns viðburði hjá BYKO.  Þess boð munu vera fyrir  utan hefðbundin opnunartíma BYKO þannig að auðveldar verður fyrir fólk að koma.

Leikir

Reglulega koma til með að verða skemmtilegir leikir fyrir klúbbmeðlimi með glæsilegum  vinningum. 

Hér að ofan er lýst hluta af starfsemi klúbbsins, en hann á síðan eftir að þróast enn frekar í samstarfi við klúbbmeðlimi. Þú verður látinn vita um hvern og einn viðburð með tölvupósti og  því er mikilvægt að þú látir okkur vita ef þú skiptir um netfang. Hægt er að breyta um netfang hér á heimasíðu BYKO. Þar getur þú einnig afskráð þig af póstlistanum ef þú vilt ekki fá tilkynningar um skemmtilega viðburði.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica