Leiðbeiningar
Til að kaupa viðkomandi vöru er smellt á mynd af innkaupakörfu hægra megin á síðunni.
- Skref 1 - Innkaupakarfa.
Þegar búið er að velja þær vörur sem kaupa skal er smellt á innkaupakörfuna efst í hægra horninu og yfirfarið hvort réttar vörur og magn hafi verið valið, og afhendingamáti valinn.
- Skref 2 - Um kaupanda.
Kaupandi þarf að fylla út upplýsingar um kennitölu, nafni, síma og netfangi, einnig þarf að gefa upp heimilisfang kaupanda og ef á að senda á annað heimilisfang en er skráð á kaupandann þarf að fylla það sérstaklega út.
- Skref 3 - Greiðsluupplýsingar.
Kaupandi velur greiðslumöguleika og fyllir út greiðslukortaupplýsingar ef á að greiða með greiðslukorti. Tekin er heimild fyrir kaupunum en greiðsla er ekki tekin fyrr en pöntun er tilbúin til afhendingar úr verslun.
- Skref 4 - Staðfesting.
Kaupandi þarf að fara vel yfir pöntun sína, afhendingamáta og greiðsluuplýsingar til þess að athuga hvort allar upplýsingar séu réttar.
- Skref 5 - Kvittun.
Kaupandinn fær kvittun fyrir viðskiptunum á skjáinn og fær einnig kvittun senda á netfang sem gefið var upp í skrefi 2.