BYKO hefur komið að mörgum stærstu álgluggaverkefnum sem ráðist hefur verið í hér á landi síðustu ár.

Engin verk eru of stór eða of smá fyrir BYKO. Meðal verkefna má nefna Bláa Lónið, flugstöðin á Keflavíkurflugvelli, Smáralind, viðbyggingu Norðurorku og Sjóböðin á Húsavík svo fáein dæmi séu nefnd.

Boðið er upp á ýmsar álhurðalausnir, svo sem hand- og sjálfvirkar rennihurðir, hringhurðir, ásamt fjölbreyttu úrvali opnunar- og hurðabúnaðar með álgluggum og hurðum.

BYKO er einnig með til sölu álgluggakerfi sem stenst brunakröfur (EI30) frá íslenskri byggingareglugerð.

Alþingi

Glugga og hurðabæklingur

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.