Spinder fjósainnréttingar

BYKO býður innréttingar í fjós  í samstarfi við Spinder í Hollandi.

Í meira en 40 ár hefur Spinder verið leiðandi fyrirtæki í hönnun og framleiðslu á fjósainnréttingum. Allar vörur eru hannaðar og prófaðar með ströngustu gæðakröfur í huga og miða að velferð bæði dýra og manna. 

Áralöng reynsla Spinder hefur leitt af sér innréttingakerfi sem auðvelt er að aðlaga að nánast öllum þörfum nútíma fjósa. Með vali á yfir 2000 vöruhlutum, býður Spinder upp á heildstæða lausn fyrir íslenska bændur. Þetta þýðir að hvert hús og hvert verkefni hefur sína sértæku lausn.

Stíur, jötugrindur og milligerðir eru afgreiddar í mörgum stærðum og gerðum. 

Spinder fjósainnréttingar henta bæði fyrir nýjar fjósbyggingar sem og fyrir endurbyggingar eldri fjósa. Ef þú sendir okkur teikningar af fjósinu eða nautahúsinu munum við koma með tillögur að innréttingum.

Hafðu samband við okkur á bondi@byko.is

Skoðaðu nánar fjósainnréttingar frá Spinder:

Steinbitar í gripahús

Swaans Beton hefur í meira en hálfa öld framleitt gólflausnir fyrir allar gerðir gripahúsa og er leiðandi fyrirtæki í þróun, hönnun og framleiðslu gólfa í gripahús.

 

Steinristarnar frá Swaans Beton eru framleiddar í nútíma verksmiðjum í Heeze og Weert í Hollandi undir ströngu gæðaeftirliti og í samræmi við reglugerðir.

Hönnun gólfa tekur mið af miklu burðaþoli, stömu og slitsterku yfirborði og auðveldri losun mykju og hlands.

Steinbitar 15 sm þykkir, 4 tonna burður, raufarbreidd 38mm

 • Stærð (LxBxÞ) 149,5x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 175x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 200x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 220x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 230x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 240x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 250x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 275x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 300x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 325x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 350x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga

Steinbitar 20 sm þykkir, 4 eða 6 tonna burður, raufarbreidd 40 mm

 • Stærð (LxBxÞ) 150x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 175x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 200x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 220x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 230x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 240x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 250x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 275x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 300x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 325x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 350x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 375x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 400x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga

 

Skoðaðu nánar steinbita frá Swaans Beton:

Sendu okkur teikningar og við reiknum út tilboð. Hafðu samband við okkur á bondi@byko.is

 

Velferðargólf fyrir gripahús

Í samstarfi við Dobroagro í Póllandi býður BYKO mikið úrval af gúmmímottum fyrir gripahús. Motturnar eru framleiddar samkvæmt ISO-TS, 9001 og 14001 Evrópustöðlum og hafa verið í stöðugri þróun og framleiðslu í 25 ár.

Básamottur DB 1.6

Básamotturnar frá Dobroagro er mögulegt að fá í allt að 32m rúllum eða skornar í þær stærðir sem óskað er. Heildarþykkt er 32mm og breiddin er 180 sm sem hentar vel fyrir íslenska staðla.

Mottur á steinbita DB-S

Bitamotturnar eru sérskornar fyrir hvert verkefni fyrir sig. Með nákvæmum leiser skurði er tekið úr mottumum fyrir rifum í steinbitunum. Upplýsingar sem þarf til þess að sérhanna motturnar eru nákvæmar teikningar af bitunum ásamt mæalsettum reikningum af þeim fleti sem leggja á motturnar á.

Þykkt 24mm

Gólfmottur DB 2.1, 2.4 og 2.5

Við bjóðum upp á að sérsníða gólfmottur fyrir þitt rými. Þú sendir okkur málin af rýminu og við sjáum um að nákvæmlega sé sniðið á það rými. Engir aukabútar af gúmmíi fara til spillis. Samskeyti mottana eru með lásum sem gerir það að verkum að þegar gólfrýmið virkar sem ein heild án samkeyta.

Mogulegt er að fá gólfmottur í tveimur yfirborðs útfærslum og tveimur þukktum; 24mm og 18mm.

Motturnar henta fyrir hesthús, í kringum mjaltarþjóna og á þeim stöðum sem mikið er gengið um.

 

Mænisgluggar í gripahús

Frá JFC í Póllandi býður BYKO mænisglugga fyrir nátttúrulega loftræstingu í gripahús.

Gluggarnir eru sérsmíðaðir fyrir hvert og eitt verkefni. Mænisgluggarnir eru smíðaðir úr áli með tvöföldu pólíkarbonat auðbrennanlegum ljósplötum sem hleypir náttúrulegri birtu inn í húsið.

Gluggana er mögulegt að fá handstýrða eða með mótorstýringu. Þeir eru hannaðir til að þola íslenskar aðstæður bæði hvað varðar vind og snjó.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.