Bíótín ZM fljótandi fæðubótarefni fyrir hross.
Ríkt af B-vítamíninu bíótín, sinki og amínósýrunni meþíónín. Ýtir undir heilbrigðan hár- og hófvöxt og efnisbetri hóf. Kemur jafnvægi á fóðrunina og hindrar næringarskort sem orsakar viðkvæma og stökka hófa.
Fæst í 1 l brúsum með skammtara.
Ráðlagður skammtur eru:
20 ml/dag.
5 ml/dag á 150 kg líkamsþyngdar fyrir folöld og trippi
Gefið út á hey eða fóðurbæti.
Bestur árangur næst með bíótíngjöf til langs tíma, í a.m.k. 4 mánuði.
Inniheldur m.a. bíótín til að styrkja hófa, auk selens og E-vítamíns til viðhalds vöðva og styrkingar ónæmiskerfisins.
Meðal saltþörf fullorðinna hrossa er um 20-30 g/dag. Hafi hross í stíu frjálsan aðgang að salti allan sólarhringinn getur saltát verið allt að 200 g/dag, með tilheyrandi aukinni þvaglosun og vatnsþörf. Því er æskilegt að hross á húsi hafi
aðgang að salti aðeins hluta úr degi.
Fæst í 2 og 10 kg einingum.
Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.