Reiðhjól

GÖTUHJÓL 26" 6 GÍRA

Vörunúmer 49620201

STUTT LÝSING:

·        26“ kvenmanns götureiðhjól sem hentar vel til hjólreiða innanbæjar.

·        Hjólið er aðeins með 6 gíra og er það hefðbundið á götuhjólum, mun einfaldara að stilla hjólið.

·        Kemur með brettum sem hjálpa til við að verja fólk frá bleytu og drullu.

·        Kemur með bögglabera sem hægt er t.d. að setja barnastól á.

EIGINLEIKAR:

·        26" dekk

·        Götureiðhjól

·        6 gírar - Shimano

·        V - handbremsur

·        Álfelgur

·        Með brettum og bögglabera

·        Karfa fylgir með

GÓÐ RÁÐ:

·        Til að varna ryði er gott að þrífa hjólið reglulega og einnig er góð regla að bóna hjólið með bílabóni.

 

Verð 28.995 / STK
Þetta vefsvæði byggir á Eplica