Innskráning
Sláðu inn símanúmer

Verkefni - Frístundarhús við bakka í Eystri Rangá

Frístundarhús við bakka í Eystri Rangá

BYKO hefur komið að mörgum stærstu álgluggaverkefnum sem ráðist hefur verið í hér á landi síðustu ár. Engin verkefni eru þó of smá fyrir BYKO. Meðal verkefna má nefna Bláa Lónið, Leifsstöð, Smáralind, Kirkjusand D, nýja viðbyggingu Norðurorku og Sjóböðin á Húsavík svo fáein dæmi séu nefnd.

Kopar klætt hús
CLT timbureiningar

Byko tók þátt í byggingu á glæsilegu frístundarhúsi við bakka í Eystri Rangá. Í verkefninu voru notaðar CLT timbureiningar og álklæddir timburgluggar frá BYKO, ásamt mörgu öðru byggingarefni.

Glugga rammi í framkvæmd
Svans- og BREEAM vottað

Byggingin er hönnuð og byggð í samræmi við alþjóðlega umhverfisvottunarkerfið BREEAM ásamt því að vera Svansvottað.

Stofa með stórum glugga
Valmynd